Óskar Steingrímsson
Höfundur er fćddur á Djúpavogi 1951. Foreldrar: Steingrímur Ingimundarson og Krisín Ása Enginbertsdóttir. Steingrímur var frá Djúpavogi en Kristín Ása var frá Súđavík. Ţau eru bćđi látin.
Systkini: Ingimundur, Freyr (látinn), Hafsteinn og Ragnhildur.
Börn mín eru fjögur međ fyrri konu: Signý, Ása Kristín, Steingrímur og Tjörvi.
Höfundur hefur stundađ alla almenna vinnu til lands og sjávar: sláturhús - saltfiskverkun - frystihús, verkamađur, verkstjóri - síldarsöltun - byggingavinnu - vinnumađur í Papey - afgreiđslustörf - síldveiđar í Norđursjó - afgreiđslumađur í timburverslun í Danmörku - póstafgreiđsla - skrifstofustjóri - sölustjóri - fjármálastjóri - endurskođunarskrifstofur - matsveinn á togara - matsveinn í mötuneyti - kokkur á hóteli - hótelstjóri - eigin bókhaldsţjónusta - bókari - ađalbókari - bókhaldskennari - sveitarstjóri og fleira.
Helstu áhugamál eru ljósmyndun, ferđalög, gönguferđir og fjallgöngur, lestur góđra bóka, veiđimennska, elda góđan mat fyrir konuna svo eitthvađ sé nefnt.
Er í sambúđ frá 1997 međ yndislegri konu sem heitir Sólrún Sverrisdóttir. Hún á tvo syni frá fyrra hjónabandi, Hjalta Ţór og Heiđar Hannes.
Tenglar
Mínir tenglar
- Silfur er gjaldmiðill sem heldur verðgildi sínu Sparnađur sem stendur af sér allar kreppur.
- Vörn gegn verðbólgu Silfur hćkkar og kćkkar í verđi. Kauptu silfur og sparađu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar